Baldvin Jónsson skáldi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Baldvin Jónsson skáldi 1826–1886

ELLEFU LAUSAVÍSUR
Baldvin Jónsson skáldi var fæddur á Hofstöðum í Skagafirði. Foreldrar hans voru Jón Jónsson bóndi og snikkari á Hofstöðum, og kona hans Ingunn Hallgrímsdóttir. Baldvin átti lengst af heima í Skagafirði, var þar í vinnumennsku á ýmsum stöðum og jafnan fátækur. Honum þótti sopinn góður og eru til af því ýmsar sögur.

Baldvin Jónsson skáldi höfundur

Lausavísur
Auðs við tærar uppsprettur
Einhver bitur þankaþrá
Ellin kveður kjark í mát
Fögur kallast kann hér sveit
Heiðrum ætíð helgan frið
Lukku strikar hjól í hring
Straumur reynir sterkan mátt
Straumurinn reynir sterkan mátt
Úr giljum falla feikna ár
Þar hefur sjótum þróað tjón
Þegar í æsku fellur frá