Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Kristján Einarsson frá Djúpalæk 1916–1994

SJÖ LAUSAVÍSUR
Kristján Einarsson var fæddur að Djúpalæk í Skeggstaðahreppi N-Múl. og kenndi sig jafnan við þann bæ. Bóndi í Staðartungu í Hörgárdal, verkamaður á Akureyri. Búsettur í Hveragerði um tíma en flutti síðan að Akureyri og stundaði þar blaðamennsku og ritstörf. Gaf út fjölmargar ljóðabækur. Heimild: Íslenskt skáldatal a-l.

Kristján Einarsson frá Djúpalæk höfundur

Lausavísur
Og þú munt leita og leita
Rýkur Vesturfjalla fjúk
Við systkinin fæddumst fjórtán
Víst hef ég steytt á steinum
Þó að andi Kári kalt
Þú hefur varla á víni dreypt

Kristján Einarsson frá Djúpalæk og Heiðrekur Guðmundsson frá Sandi í Aðaldal höfundar

Lausavísa
Himinn blánar öðrum yfir