Guðmundur Andrésson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Andrésson d. 1654

SJÖ LAUSAVÍSUR
Guðmundur var frá Bjargi í Miðfirði. Hann nam í Hólaskóla og útskrifaðist þaðan með góðum vitnisburði að eigin sögn. Hann var skamma hríð djákn á Reynistað en missti það starf fljótlega, ef til vill vegna barneignarbrots með Arnfríði nokkurri Jónsdóttur. Eftir það mun Guðmundur mest hafa fengist við að búa pilta undir skólanám en auk þess samdi hann á þeim árum tvær ritgerðir og var önnur þeirra dulbúin ádeila á Þorlák biskup Skúlason en hin var gagnrýni á stóradóm. Vegna hinnar síðarnefndu var Guðmundur tekinn höndum og fluttur til   MEIRA ↲

Guðmundur Andrésson höfundur

Lausavísur
Forlög koma opin að
Heila manns og minni hans
Nýið ungt í nærri punkt
Orðshátt þennan merkja má
Réttferðugir ræmast oft
Vér einir höfum vald og rétt
Yggjar renni ölið enn