Kolbeinn Grímsson Jöklaraskáld | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Kolbeinn Grímsson Jöklaraskáld 1600–1683

EIN LAUSAVÍSA
Lítið er vitað um ævi Kolbeins og óvíst um fæðingarár hans og dánarár. Ætla má þó að hann sé fæddur um 1600 þar sem hann getur þess í Grettisrímum sínum, sem ortar eru 1658, að hann sé þá „nær sextugs aldri“ og í Nokkrir sálmar eftir Kolbein 1682 á Hólum er þess ekki getið að hann sé dáinn. – Vitað er að Kolbeinn bjó um tíma á Dagverðará undir Jökli. Ýmsar þjóðsögur eru til af Kolbeini og var hann talinn kraftaskáld. Þekktust er vafalaust þjóðsagan af því er hann kvaðst á við Fjandann á brún Þúfubjargs og   MEIRA ↲

Kolbeinn Grímsson Jöklaraskáld höfundur

Lausavísa
Alda rjúka gerði grá