Steinunn Finnsdóttir | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Steinunn Finnsdóttir f. 1641

EITT LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Höfn Melasveit (f. um 1641– enn á lífi 1710)
Óvíst er um fæðingarstað Steinunnar en ung var hún í vist í Skálholti (1657–1662) á dögum Brynjólfs biskups. Hún var gift Þorbirni Eiríkssyni bónda í Birtingarholti í Árnessýslu og munu þau hafa búið þar um skeið. Dóttir þeirra var Guðrún, móðir Snorra prests Björnssonar á Húsafelli. Á efri árum sínum var Steinunn í Höfn í Melasveit hjá Guðrúnu dóttur sinni og manni hennar, Birni Þorsteinssyni frá Höfn, og er hún gjarnan kennd við þann bæ. – Eftir Steinunni eru varðveittar tvennar   MEIRA ↲

Steinunn Finnsdóttir höfundur

Ljóð
Hírir rjúpan huld í dún ≈ 1700
Lausavísur
Gefðu að ég verði klár og kvitt
Gunnlöð ekki gaf mér neitt
Við norðanveðri í Höfn er hnýtt