Benedikt Jónsson í Bjarnanesi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Benedikt Jónsson í Bjarnanesi 1664–1744

FIMM LAUSAVÍSUR
Benedikt var sonur Jóns Illugasonar Hólaráðsmanns og Margrétar dóttur Guðmundar Erlendssonar skálds í Felli. Benedikt varð stúdent úr Hólaskóla 1683. Hann fékk veitingu fyrir Bjarnanesi í Hornafirði 1692 og hélt þann stað til æviloka. Kona hans var Rannveig Sigurðardóttir, kölluð „hin stórráða“. Þau hjón voru barnlaus en ólu upp fósturbörn. Benedikt var með betri skáldum á sinni tíð og var einna fyrstur Íslendinga til að yrkja heimslystarvísur. (Sjá Sagan af Rannveigu stórráðu í Almanaki Hins íslenzka þjóðvinafélags 1932, bls. 82–90).

Benedikt Jónsson í Bjarnanesi höfundur

Lausavísur
Allar nauðir orðaróms
Vanir frekt á villumál
Það var maður þeir eru börn
Þó mig allir tyggi tönnum
Þó mig allir tyggi tönnum