Magnús Jónsson prúði sýslumaður (f. 1531 eða 1532 – d. um 1591) | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Magnús Jónsson prúði sýslumaður (f. 1531 eða 1532 – d. um 1591) 1531–1591

EIN LAUSAVÍSA
Magnús var sonur Jóns Magnússonar lögréttumanns á Svalbarði og fyrri konu hans, Ragnheiðar Pétursdóttur (Ragnheiðar á rauðum sokkum). Magnús mun ungur hafa stundað nám í Þýskalandi. Hann var um tíma lögsagnari í Þingeyjarþingi í umboði Páls bróður síns (Staðarhóls Páls) og tók við því embætti að fullu 1556 og hélt því til 1563. Þá flutti hann vestur að Ögri og varð lögsagnari Eggerts Hannessonar í Ísafjarðarsýslu. Árið 1580 flutti Magnús að Bæ á Rauðasandi og hafði sýsluvöld í Barðastrandarsýslu til æviloka. Magnús var   MEIRA ↲

Magnús Jónsson prúði sýslumaður (f. 1531 eða 1532 – d. um 1591) höfundur

Lausavísa
Sigla drengir dag sem nátt