Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi 1537–1609

TVÆR LAUSAVÍSUR
Ólafur (f. um 1537) var prestur í Sauðanesi á Langanesi frá 1567 til æviloka (d. um 1609). Hann var eitt virtasta skáld sinnar tíðar og er talinn hafa átt drýgstan hlut af sálmaþýðingum í Sálmabók Guðbrands biskups sem út kom á Hólum 1589.

Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi höfundur

Lausavísur
Níu á ég börn og nítján kýr
Rauða tunglið vottar vind