Eiríkur Hallsson í Höfða | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Eiríkur Hallsson í Höfða 1614–1698

TVÆR LAUSAVÍSUR
Eiríkur var sonur Halls Ólafssonar prests í Höfða í Höfðahverfi og konu hans, Ragnhildar Eiríksdóttur. Eiríkur nam í Hólaskóla og tók við Höfðaprestakalli af föður sínum 1653 og þjónaði því til 1688 að Hallur sonur hans tók við brauðinu. Fyrri kona Eiríks hét Margrét Jónsdóttir. Var misklíð mikil milli þeirra hjóna og þegar Margrét hrapaði niður af kirkjulofti og dó sumarið 1659 komust á flug sögur um að Eiríki væri um að kenna. Prestur var hins vega ekki heima þegar atburður þessi varð og því augljóst sakleysi hans. Vegna þessa orti   MEIRA ↲

Eiríkur Hallsson í Höfða höfundur

Lausavísur
Finn ég tekur að förlast kraftur
Hennar tiu hvijtir lófakuistir