Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Eggert Ólafsson 1726–1768

TVÖ LJÓÐ — SJÖ LAUSAVÍSUR
Eggert var fæddur í Svefneyjum í Breiðafirði. Hann lærði í Skálholtsskóla og nam síðan heimspeki við Hafnarháskóla. Að því loknu hóf hann nám í náttúrufræðum en lagði jafnframt stund á aðrar greinar, svo sem málfræði, lögfræði og búfræði. Hann ferðaðist um Ísland á árunum 1752–1757 ásamt Bjarna Pálssyni, síðar landlækni, til að rannsaka náttúrufar og landshagi. Segir frá niðurstöðum þeirra rannsókna í ferðabók þeirra félaga Reise igiennem Island I–II sem kom út í Sórey 1772 en hefur seinna komið út í íslenskri þýðingu.   MEIRA ↲

Eggert Ólafsson höfundur

Ljóð
Heimferðarvísur 1766 ≈ 1775
Hekla ≈ 1775
Lausavísur
Á Ströndum eru fén svo feit
Drósir jafnt með dyggð og ást
Dyggð menn halda hrekki
Sjöstjörnu spyr enginn að
Þegar hjá þeim húmar að
Öðrum verði vært og rótt
Öfund knýr og eltir mig