Gísli Konráðsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Gísli Konráðsson 1787–1877

24 LAUSAVÍSUR
Gísli var fæddur á Völlum í Hólmi í Skagafirði, sonur Konráðs Gíslasonar hreppstjóra á Völlum og þriðju konu hans, Jófríðar Björnsdóttur. Árið 1807 kvæntist hann Efemíu Benediktsdóttur og áttu þau saman níu börn. Gísli var lengst af fátækur bóndi í Skagafirði og stundaði framan af sjóróðra af Suðurnesjum. Hann var bókhneigður og skrifaði upp fjölda handrita fyrir sjálfan sig og aðra. Mest er þó vert um allan þann fróðleik sem hann dró að sér og bjó form í sagnaþáttum sínum. Hafa fáir menn á 19. öld skrifað jafnmikið og bjargað   MEIRA ↲

Gísli Konráðsson höfundur

Lausavísur
Allra landa öðlast hrós
Á níræðis aldri um get
Bregður Þundar fengs í för
Eg hef í vetur verið metinn stórum
Einars tíðum unnir kunn
Ennþá misstir þú Ísland son
Er í framan Eiríkur
Ég rek fram orð af raddar skans
Fari það sinn vísa veg
Fárleg tíðin féll á ört
Hallur vaga héðan fer
Hannes prestur vanda vann
Hans og mögur Magnús kann
Hart á slegin hörkutíð
Heyrast sköllin há og snjöll
Kvæða þróttar kerskni hér
Loðinn bróðir Brands það var
Mest er Eiríks meðlætið
Mín þó virðist mær ósnjöll
Rétt um hrekkja dárann dæmt
Sigurlaug í Köldukinn
Það nítjándu öld er eigi
Þú ert stopull þorpari

Gísli Konráðsson og Höfundur ókunnur höfundar

Lausavísa
Karlinn Gísli Konráðsson