Bjarni Gissurarson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Bjarni Gissurarson 1621–1712

EIN LAUSAVÍSA
Bjarni var dóttursonur séra Einars Sigurðssonar í Eydölum, sonur Guðrúnar dóttur hans og séra Gissurar Gíslasonar í Þingmúla. Bjarni varð stúdent úr Skálholtsskóla 1643. Um tíma var hann í þjónustu Brynjólfs biskups Sveinssonar uns hann varð prestur í Þingmúla í Skriðdal 1647 og þjónaði því brauði til 1702. Bjarni var lipurt skáld, gamansamur og glettinn en jafnframt á hann afar þýða strengi í hörpu sinni.

Bjarni Gissurarson höfundur

Lausavísa
Þá er gleði og þá er nú allt