Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Stefán Sigurðsson frá Hvítadal 1887–1933

ÁTTA LAUSAVÍSUR
Stefán frá Hvítadal var eitt fremsta skáld nýrómantíkur í íslenskum bókmenntum. Gaf út m.a. Söngva förumannsins 1918, Óð einyrkjans 1921 og Heilaga kirkju 1924. Gerðist kaþólskur seinni hluta ævinnar. Stefán var fæddur á Hólmavík en ólst upp í Hvítadal í Saurbæ frá 15 ára aldri og kenndi sig við þann bæ. Stefán nam prentiðn og dvaldist í Noregi um tíma, en gerðist bóndi í Dölum er hann kom heim 1919 og bjó þar til dauðadags.

Stefán Sigurðsson frá Hvítadal höfundur

Lausavísur
Eftirsótt er mannorð manna
Er sem fyrr athvarf mitt um óttu vökur
Gráni fljót og geymi sig
Nú er hann genginn nótt á vald
Sólin blessuð sígur rauð til viðar
Stundin týnist ein og ein
Vængir blaka hefjast hátt
Þér sem hefur þunga borið