Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra


Konan kemur við sögu

Tegund: Bók
Ártal: 2016

Um heimildina

Ritstjóri Svanhildur María Gunnarsdóttir segir:
Fylgt úr hlaði
Í ársbyrjun 2015 kom fram sú hugmynd hvort Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gæti með einhverjum hætti tekið þátt í hátíðarhöldum í tilefni þess að 100 ár voru liðin frá því að kosningaréttur kvenna á Íslandi var leiddur í lög. Ákveðið var að útbúa sérstakan afmælisvef á vefsíðu Árnastofnunar þar sem birtir yrðu pistlar sem starfsmenn rituðu, pistlar sem fjölluðu um konur og kvennamenningu í aldanna rás. ... Stefnt var að því að birta einn pistil á   MEIRA ↲


Vísur eftir þessari heimild