Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

725 ljóð
5807 lausavísur
1458 höfundar
460 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!
Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

1. Dómar falla eilífð í
öld þó spjalli minna.
Gæta allir ættu því
eigin galla sinna.

2. Mesta gull í myrkri og ám
mjúkt á lullar grundum
einatt sullast eg á Glám
er hálffullur stundum.

3. Hugarglaður held eg frá
húsum mammons vina.
Skuldafrí ég skelli á 
skeið um veröldina.

Svarvísa:
Á skáldafundum framhleypinn
fær sér stundum pínu
þrátt hjá sprundum þaulsætinn
Þorvalds kundur nafni minn.
Jón Ásgeirsson á Þingeyrum