Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

725 ljóð
5807 lausavísur
1458 höfundar
460 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!
Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Engan líkan ægimátt
á í strengjum sínum
þrumumálið himinhátt
hæfir krafti þínum.

Allir kenna áhrifin
öldustrengir bruna.
Sit eg einn við seiðinn þinn
sem er gott að una.

Eins og logi leiki sér
létt í togi flauma.
Gullinn bogi yfir er
öldusogi strauma.
Hallgrímur Jónasson kennari frá Fremri-Kotum, Skag.