Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

725 ljóð
5807 lausavísur
1458 höfundar
460 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!
Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Maður einn fór í væna vist,
varð því að setja upp kaup.
Það var þá, sem að hann þurfti fyrst:
þurrka, koppur og staup.
kjallarabátur, kjálkaskjól,
kviðreipi, ennisspöng;
svefnherbergi með setustól
og sængurklæðin löng,
þjónustu stutta, þykka um lær
og þægilegar skyrtur tvær,
Hoffmannsdropa í hálfum spón,
hjartað því bilað var,
á hverjum morgni þessi þjón
þurfti til hressingar.
Þá kvaðst hann vera eins og ljón
ólmur til vinnunnar.

kjallarabátur = nafn á vissri tegund vasapela
Höfundur ókunnur