Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

832 ljóð
6640 lausavísur
1610 höfundar
500 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!
Meira ...

Nýjustu skráningarnar

11. aug ’20
11. aug ’20
11. aug ’20

Vísa af handahófi

Vetrarhríð og veðrin stríð
verða lýð til baga.
Vorsins tíðin varmablíð
veitir fríða daga.

Sólin hlær og grundin grær
glitrar sær við naustin.
Fólkið hrærir, fjær og nær
fugla skæra raustin.

Elfur strangar Fróns um fang
fjalls- hjá vanga streyma.
Ég vil þangað þreyta gang
þar má angri gleyma.

Birkið grátt nú grænka fer
gnæfir hátt í runni.
Æskumáttinn í sér ber
allt í náttúrunni.
Gísli Helgason frá Hofsstöðum við Hafnarfjörð