Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

725 ljóð
5807 lausavísur
1458 höfundar
460 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!
Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Eyðast heldur andans föng
– ellin veldur bræður.
Hér er kveldin hljóð og löng
horft í eldsins glæður.

Þokuloftið leiðist mér
lamar andans forðann
þegar sól og sumar er
í sveitunum fyrir norðan.

Fellt er niður bóndans bú
breytt um siðinn holla.
Ekkert lið er í mér nú
orðinn biðukolla.

Æskusporin muna má
margt í sömu skorðum.
Gleðja mig hin grænu strá
er gróðursetti ég forðum.
Ásgrímur Kristinsson frá Ásbrekku í Vatnsdal