Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

725 ljóð
5807 lausavísur
1458 höfundar
460 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!
Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Unaðsgrand og þankaþrá
þrengir anda linum
fyrir handan fjöllin blá
fjarri standa vinum.

Löngum slagar muni minn
mína´ átthaga kringum
engan dag því unað finn
eg hjá Skagfirðingum.

Hugraun þrengist hjartað í
harma geng ég slóðir
neitar enginn þó samt því
að þeir eru drengir góðir.
Jón Árnason Víðimýri