Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

725 ljóð
5807 lausavísur
1458 höfundar
460 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!
Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Veturinn rauður, vorið blítt
vilkjör undir rætti
sumarið fágað, haustið hlýtt
heillum unað þætti.

Mjólkurvistir, feiti fjár
ferskan lambagróða
gaf oss liðið gæskuár
gjörði fæst að hnjóða.

Frjósöm engi, fjöll og tún
fjárins heimtur bestu
hlutum og á hauðurs dún
hagnýtingar bestu.

Fiskur rann í fardögum
fylgdi silungsganga
mergð af vetrar markálfum
mundu nokkrir fanga.
Þorlákur Þórarinsson