Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

725 ljóð
5807 lausavísur
1458 höfundar
460 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!
Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Símon hryggðum hafnar frí
horfinn styggðar-njólu.
Yfirskyggður er hann því
Efribyggðar-sólu.

Skáldið seima sólarglans
síst er feimið viður
gleði streyma geislar hans
geðs í heima niður.

Klæðasólar kyndir brá
kærleikssólar funa.
Vatnasólar viður má
varast sólarbruna.
Guðmundur Skúlason Kirkjuvöllum