Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

834 ljóð
6710 lausavísur
1616 höfundar
500 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar

21. sep ’20
21. sep ’20

Vísa af handahófi

Marga hefur stund mér stytt
stakan dável gerða.
Eftirlætisyndi mitt
er og mun hún verða.

Meðan íslenskt ómar mál
aldrei mun hún deyja.
Einhvern Þorstein eða Pál
endurvekur Freyja.
Guðmundur Gunnarsson Tindum Skarðsströnd