Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

862 ljóð
7064 lausavísur
1658 höfundar
507 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar

30. nov ’20
29. nov ’20

Vísa af handahófi

Þú ert fögur Akureyri
Eyjafjarðarbær.
Aðrir bæir eru meiri.
Enginn samt þér nær.
Þú ert veitul vinum glöðum
vinnur huga manns.
Framar öllum öðrum stöðum.
Yndi þessa lands.
Sigurður Norland, Hindisvík