Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

725 ljóð
5807 lausavísur
1458 höfundar
460 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!
Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Lítið fékk hann að láni
um lögin tíðum hnaut
Enginn fór oftar en Stjáni
út á Hólabraut.
kváðu Rósberg og JÓP um Kristján frá Djúpalæk er bjó í Hólabraut skammt utan við ÁTVR útsöluna.
Kristján svaraði:
Víst hef ég steytt á steinum
um stræti einmanaleg
mætti þó oftast einum
í erindum sömu og ég.                                        
Rósberg G. Snædal og Jakob Ólafur Pétursson frá Hranastöðum