Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

725 ljóð
5807 lausavísur
1458 höfundar
460 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!
Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Auga hlýtt er brosir blítt
bjart og þýtt við hjölum.
Ljóma prýtt er lýsir vítt
ljósið nýtt í sölum.

Á það fljóð, er glöð og góð
gengur hljóð að verki
heitt með blóð, er hýr og rjóð
hraustrar þjóðar merki.
Einar Halldór Einarsson bóndi Skammadalshóli, V-Skaft.