Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

874 ljóð
7170 lausavísur
1671 höfundar
511 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar

16. jan ’21
16. jan ’21
16. jan ’21

Vísa af handahófi

Slétta er bæði löng og ljót
leitun er að verri sveit. 
Hver, sem á henni festir fót 
fordæmingar byggir reit.

Mývatnssveit eg vænsta veit 
vera á Norðurláði
fólkið gott, en fær þess vott 
að fullt sé það af háði.

Reykjadalur er sultarsveit, 
sést hann oft með fönnum. 
Ofaukið er í þeim reit 
öllum góðum mönnum.

Bárðardalur er besta sveit 
þó bæja sé langt í milli. 
Þegið hef eg í þessum reit 
þyngstu magafylli.

Þelamörk og Þjófahlíð . . .

Kvíði eg fyrir að koma í Fljót . . .

Á verri sveit er varla þörf . . .

Látra aldrei brennur bær . . .
Björg Einarsdóttir (Látra-Björg)