Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

842 ljóð
6912 lausavísur
1634 höfundar
504 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar

29. oct ’20

Vísa af handahófi

Bleikri slikju slær um fjöll
slétta, vik og hólar
sýnast kvika undir öll
aftanbliki sólar.

Hallar kveldi, skuggar skjótt
skýjafeldinn stika.
Hefst í veldi höfug nótt.
Haugaeldar blika.

Hún á greiðum himinvæng
heldur leiðar sinnar.
Yfir breiðir blakka sæng
bungu heiðarinnar.

Áhrif lands og ylur víns
efla dáð og gaman
eru á leiðum Íslendings
einatt fléttuð saman.

 
Hallgrímur Jónasson kennari frá Fremri-Kotum, Skag.