Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

834 ljóð
6727 lausavísur
1617 höfundar
500 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Haustar að og hrímgast lauf
himins opnast gáttin.
Fölna strá í klettaklauf
köld er norðanáttin.

Eykst nú mæða mjög um sinn
mjöllu klæðist jörðin.
Vindur glæðist, víst ég finn
vetur næða um skörðin.

Komið er allt á kaf í snjó
krakkar fara á skíði.
Ár og lækir, lind og mó
leggur vetrarhýði.
Hörður Haraldsson