Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

862 ljóð
7064 lausavísur
1658 höfundar
507 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar

30. nov ’20
29. nov ’20

Vísa af handahófi

Maggi Bakk og Baddi smiður
biðja mig að yrkja stef.
Ómögulegt, æ því miður
enga skáldaþanka hef.

Víst hafa þeir vandað geyminn,
vatnið líka perluhreint.
Gjarnan út um hálfan heiminn
hróður þeirra fljúgi beint.
Ingimundur Ingimundarson Svanshóli