Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

842 ljóð
6912 lausavísur
1634 höfundar
504 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar

29. oct ’20

Vísa af handahófi

Vegurinn niður í Vatnsdalinn
virðum eykur kvíða.
Aldrei hefur andskotinn
um hann þorað ríða

Þegar himnum flæktist frá
og fór til heljar kvalinn
hérna skreið hann hnjánum á
hræddur ofan í dalinn.

Lóð fékk hvergi handa sér
heiftarpínum kvalinn
af því góðu englarnir
allan byggðu dalinn.

 
Jón Halldórsson, Efra-Seli í Ytri-Hreppi, Árn.