Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

899 ljóð
7355 lausavísur
1700 höfundar
519 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Áður var ég skeikull
og reikull í ráðum.
Reynslan hefur bent mér
og kennt mér með dáðum.
Öruggum að stríða
og hlýða því hæsta,
hégómanum neita,
en leita þess æðsta.
Sveinn Hannesson frá Elivogum