Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

725 ljóð
5807 lausavísur
1458 höfundar
460 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!
Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Daginn líður óðum á
okkar hallar göngu.
Austurfjöllin eru blá
orðin fyrir löngu.

Sit ég hér við gamla glóð
glæði fölan eldinn
yrki þar við logann ljóð
löngu vetrarkveldin.

Burt er þrekið besta senn.
Búið fátt í haginn.
Frumbýlingur er ég enn
eftir liðinn daginn.

Undan tekur, er mér þá
aflavonin þrotin.
Kippi naumast aftur á
árin mín er brotin.
Grímur Sigurðsson á Jökulsá