Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

725 ljóð
5807 lausavísur
1458 höfundar
460 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!
Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Hrossataðsköggull hættu nú
að hreykja þér svo, því eplið græna
hygg ég þig muni heiðri ræna
og ef þið hittist, undan snú
og áðu ekki nær en úti í haug
yfir þér mun þar hvíla friður
en varastu þá að verða að draug
svo verðir þú ekki kveðinn niður.
Guðmundur Pálsson barnakennari Borgarhreppi Dal.