Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

725 ljóð
5807 lausavísur
1458 höfundar
460 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!
Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Sæluvika á Sauðárkróki
svefnlaus brúðgumi þar mætti.
Alkóhól í öli og kóki
ýmsir blanda, lund þar kætti.

Þá var engum ljúft að lasta.
Léttist gjarna seðlapyngja.
Ellibelgnum allir kasta
er það sæla Skagfirðinga.

Nóttin líður dansinn dunar
draumar rætast margra nátta.
Það er eitthvað um sem munar.
Ætli marga langi að hátta.
Gunnar Stefánsson Hrafnhóli