Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

842 ljóð
6883 lausavísur
1632 höfundar
503 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar

26. oct ’20

Vísa af handahófi

Vanir frekt á villumál
víns í drykkjuslögum
dæmdu sekt á dauðan Pál
drottna móti lögum.

Það var maður, þeir eru börn
þannig máttu skilja
þunghugaður þessi örn
þorði enginn kylja.

Allar nauðir orðaróms
afsló lífs til þinga
en lögðu dauðan lensu góms
lögmann Íslendinga.
Benedikt Jónsson í Bjarnanesi