Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

725 ljóð
5807 lausavísur
1458 höfundar
460 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!
Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Illsku ráð og orðin ljót
allra forðist geðið
það á að vera þvert á mót
því sem hér er kveðið.

Vendu þig á vondan sið
verst sem hugsað getur
hirtu síst um fagran frið
fer þá langtum betur.

Ógurleg sé illskan þín
af innstu hjartans taugum
deildu þar til, dóttir mín
að dimmir þér fyrir augum.
Árni Böðvarsson, Ökrum á Mýrum.