Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

834 ljóð
6727 lausavísur
1617 höfundar
500 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Ævidagur fram hjá fer
finnst nú erfið slörkin.
Gránar hár og þrekið þver,
þetta eru ellimörkin.

Ég er stirður eins og tré,
oft er nærri fallinn.
Ellin beygir á mér hné,
alltaf styttist karlinn.
Guðmundur Ragnar Guðmundsson, Bæ