Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

834 ljóð
6727 lausavísur
1617 höfundar
500 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

1. Skeið á borði, skeið á dúk
skeið á drafnarbárum
skeið í hesti, skeið í hnjúk
skeið frá liðnum árum.

2. Lag á spjóti, lag á skó,
lag að fóta sig í mó.
lag á nótum, lag á sjó,
lag af grjóti kringum þró.
Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga í Skagafirði