Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

926 ljóð
7663 lausavísur
1740 höfundar
527 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar

18. jun ’21

Vísa af handahófi

1. Dómar falla eilífð í
öld þó spjalli minna.
Gæta allir ættu því
eigin galla sinna.

2. Dóms í setri þróast þrá.
Þögn út betur málar.
Skaffað getur innlegg á
alvalds metaskálar
.
3. Hjartað löngum huggast merkt
heims af ströngum ómi.
Hinsta öngum útsvar gert
er af röngum dómi.

4. Myrðir dáð,er drýgjum vér
daglegt háð og slaður.
Einn hvað sáir upp hann sker,
að því gáðu,maður.!
Baldvin Halldórsson kenndur við Þverárdal