Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

862 ljóð
7064 lausavísur
1658 höfundar
507 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar

30. nov ’20
29. nov ’20

Vísa af handahófi

Grammatíkus greitt um völl
gekk með tínukerin;
hann hirti spörðin, eg held öll
en eftir skildi berin.

Ef að lífstréð algrænt hann
með eplin gullnu lítur
best er segir hann bjálka þann
að búta og kljúfa í spýtur.

Steingrímur Thorsteinsson