Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jón Hjaltalín (Oddsson) 1749–1835

SEXTÁN LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Jón var prestur víða, fyrst á Kálfafelli og síðar í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 1786–1811 og Breiðabólstað á Skógarströnd 1811–1835. Jón var mikilvirkt rímnaskáld og orti einnig tíðavísur og þýddi ýmsar ævintýrasögur. Einna þekktast af einstökum ljóðum hans er kvæðið Veðrahjálmur.

Jón Hjaltalín (Oddsson) höfundur

Ljóð
Fyrsta tíðavísa yfir árið 1779 – 1. til 28. erindi ≈ 1775
Tileinkunarstef (við Tíðavísur Jóns Hjaltalíns yfir árin 1779 til 1834) ≈ 1825
Önnur tíðavísa yfir árið 1780 ≈ 1775
Þriðja tíðavísa yfir árið 1781 – 1. til 34. erindi ≈ 1775
Fjórða tíðavísa yfir árið 1782 ≈ 1775
Fimmta tíðavísa yfir árið 1783 - 1. til 38. erindi ≈ 1775
Sjötta tíðavísa yfir árið 1784 – 1. til 38. erindi ≈ 1775
Sjöunda tíðavísa yfir árið 1785, 1. til 37. erindi ≈ 1825
Áttunda tíðavísa yfir árið 1786 – 1. til 33. erindi ≈ 1775
Fyrsta tíðavísa yfir árið 1779 – 29. erindi ≈ 1825
Þriðja tíðavísa yfir árið 1781 – 35. erindi ≈ 1775
Fimmta tíðavísa yfir árið 1783 - 39. erindi ≈ 1750
Sjötta tíðavísa yfir árið 1784 – 39. erindi ≈ 1825
Sjöunda tíðavísa yfir árið 1785 – 38. erindi ≈ 1825
Áttunda tíðavísa yfir árið 1786 – 34. erindi ≈ 1825
Veðrahjálmur - Ortur 1784 ≈ 1775
Lausavísur
Reru taldir Fljótum frá
Séra Auðun baninn bar