Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Símon Dalaskáld Bjarnarson 1844–1916

FJÓRTÁN LJÓÐ — FIMM LAUSAVÍSUR
Símon var fæddur á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð í Skagafirði og ólst þar upp. Hann dvaldi lengi í Skagafjarðardölum og er kenninafnið Dalaskáld þangað sótt. Hann var í húsmennsku á nokkrum stöðum en ferðaðist mikið um landið og seldi rit sín. Símon var manna hraðkvæðastur og orti hann gjarnan vísur um heimilisfólk á þeim bæjum sem hann kom á. Nokkrir rímnaflokkar hans eru prentaðir.

Símon Dalaskáld Bjarnarson höfundur

Ljóð
Austurdalur ≈ 1875
Á síðasta sumardag 1883 ≈ 1875
Eggert Jónsson frá Mælifelli ≈ 1875
Harmagrátur ≈ 1875
Hjálmar skáld Jónsson ≈ 1875
Hnappadalur ≈ 1875
Ingibjörg Þórarinsdóttir ≈ 1875
Jólavers ≈ 1875
Kveðið á ferð um Norðurtunguskóg ≈ 1875
Skipaskagi ≈ 1875
Staka ≈ 1875
Um Guðlaugu Sakaríasdóttur ≈ 1875
Vesturdalur ≈ 1875
Vonin ≈ 1875
Lausavísur
Blönduhlíð með saurgum sið
Dritvík áður vegleg var
Lítil kinda eignin er
Norðurárdalur næsta er svalur fremra