Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Axel Thorsteinsson 1895–1984

FJÖGUR LJÓÐ
Axel Thorsteinsson var fæddur 5. mars 1895, yngsti sonur Steingríms skálds Thorsteinssonar og síðari konu hans, Birgittu Guðríðar Eiríksdóttur. Hann var búfræðingur frá Hvanneyi og var síðar í lýðháskóla á Eiðsvelli í Noregi. Axel var í Bandaríkjunum og Kanada á árunum 1918 til 1923 og gerðist hann sjálfboðaliði í her Kanada undir lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Heimkominn aftur til Íslands fékkst hann við blaðamennsku í Reykjavík og réðst síðar fréttamaður við útvarpið þar sem hann starfaði allt til ársins 1973. Sinnti hann þar einkum   MEIRA ↲

Axel Thorsteinsson höfundur

Ljóð
Förukonan ≈ 1925
Hrímrósin ≈ 1925
Kom, söngsins guð ≈ 1925
Til Stephans G. Stephanssonar ≈ 1925