Jakob Thorarensen* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jakob Thorarensen* 1886–1972

TÓLF LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Jakob Thorarensen, 1886-1972, var frá Fossi í Hrútafirði. Hann lærði trésmíði og settist að í Reykjavík. Frá honum margar kvæðabækur og smásagnasöfn. Ljóðabækur hans voru:
  • Snæljós, 1914
  • Sprettir, 1919
  • Kyljur, 1922
  • Stillur, 1927
  • Heiðvindar, 1933
  • Haustsnjóar, 1942
  • Hagkveðlingar og hugdettur, 1943

Jakob Thorarensen* höfundur

Ljóð
Allt í hendi guðs ≈ 1925
Ásdís á Bjargi ≈ 1925
Dagur ≈ 1925
Fanginn á St. Helenu ≈ 1925
Gamlárskvöld ≈ 1925
Hann stal ≈ 1900
Í jóreyknum ≈ 1950
Íslandsdóttir ≈ 1925
Skúli alþm. Thoroddsen yngri ≈ 1925
Stigahlíð ≈ 1925
Tvær heimsóknir ≈ 1925
Þorgils skarði bannfærður ≈ 1925
Lausavísa
Þótt mér auðnist ekki að sjá

Jakob Thorarensen* þýðandi verka eftir Bjørnstjerne Bjørnson

Ljóð
Hinsta þraut ≈ 1900