Hafliði Finnbogason Fljótaskáld | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hafliði Finnbogason Fljótaskáld 1836–1887

ÞRJÚ LJÓÐ
Fæddur á Steinhóli í Flókadal, Skag. Bóndi á nokkrum bæjum í Fljótum á árunum 1864-1878. Var með afkastamestu rímnaskáldum á sinni tíð og munu varðveittir í handritum eftir hann 11 rímnaflokkar en fimm orti hann að auki að hans eigin tali. (Íslenzkt skáldatal.)

Hafliði Finnbogason Fljótaskáld höfundur

Ljóð
Ljóðabréf til Helgu Pálmadóttur Litla-Hóli í Skagafirði ... * ≈ 1850–1875
Vesturförin ≈ 1850–1875
Vísur um hákarlaformenn frá Eyjafirði, Siglufirði og Fljótum. 1873 ≈ 0