Jón Sigurðsson frá Bæ í Miðdölum | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jón Sigurðsson frá Bæ í Miðdölum 1685–1720

EITT LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Jón var sonur Sigurðar Gíslasonar Dalaskálds og konu hans, Kristínar Guðmundsdóttur. Hann bjó á Bæ í Miðdölum. Um tíma var Jón í þjónustu Odds lögmanns Sigurðssonar. Jón varð ástfanginn af Helgu systur Odds og var sú ást gagnkvæm. Oddur og Sigríður móðir hans lögðust mjög á móti því að þau tækju saman og er sagt að Oddur hafi barið systur sína illa vegna þessa en hún dó skömmu síðar  í stórubólu árið 1707. Var hún þá þunguð eftir Jón að því er menn töldu. Tímaríma er talin ort um 1709 og er hún greinilega um Odd   MEIRA ↲

Jón Sigurðsson frá Bæ í Miðdölum höfundur

Ljóð
Tímaríma ≈ 1708–1710
Lausavísa
Lífið er í herrans hönd