Pétur Gunnarsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Pétur Gunnarsson f. 1947

FJÖGUR LJÓÐ

Pétur Gunnarsson er Reykvíkingur, fæddur 15. júní 1947, sonur hjónanna: Gunnars V.  Péturssonar og Guðmundu Þorgeirsdóttur. Stúdentsprófi lauk hann frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1968 og hélt að því búnu til Frakklands þaðan sem hann lauk mastersprófi í heimspeki frá háskólanum í Aix-en-Provence árið 1975. Höfundarferill hans hófst árið 1973 með ljóðabókinni Splunkunýr dagur. Síðan þá hefur hann gefið út á þriðja tug frumsaminna skáldverka, síðast HKL – ástarsögu (2020). Enn fremur hefur hann þýtt á annan tug   MEIRA ↲

Pétur Gunnarsson höfundur

Ljóð
(Eitt 1969) eitt ≈ 0
(Eitt 1969) fjögur ≈ 0
(Eitt 1969) tvö ≈ 0
(Eitt 1969) þrjú ≈ 0