Pétur Pétursson þulur* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Pétur Pétursson þulur* 1918–2007

ÞRJÚ LJÓÐ
Pétur fæddist á Eyrarbakka 16. október 1918. Foreldrar hans voru Elísabet Jónsdóttir frá Eyvindarmúla í Fljótshlíð og Pétur Guðmundsson frá Votamýri á Skeiðum, kennari og skólastjóri á Eyrarbakka. Kona Péturs var Birna Jónsdóttir, dóttur hjónanna Önnu Þorgrímsdóttur og Jóns Bjarnasonar, héraðslæknis á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði. Pétur og Birna eignuðust eina dóttur, Ragnheiði Ástu, f. 28. maí 1941. Faðir Péturs dó árið 1922 og haustið 1923 fluttist Pétur til Reykjavíkur með móður sinni og systkinum. Þrettán ára hóf hann störf   MEIRA ↲

Pétur Pétursson þulur* höfundur

Ljóð
Steinn Steinarr. Minning ≈ 1975
Til Birnu ≈ 1975
Þingvallavatn ≈ 1975