Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Guðmundur Jónsson (f. um 1764)

EIN LAUSAVÍSA
Guðmundur Jónsson var skagfirskur að ætt og hefur trúlega verið alinn upp á Skaga. Föðurafi hans er talinn Jón Jónsson bóndi á Skúfstöðum í Hjaltadal. Guðmundur hóf búskap á Syðra-Hóli í Húnavatnssýslu vorið 1792. Bústýra hans var Guðrún Gunnarsdóttir frá Svansgrund og var hún tveim árum yngri. Gengu þau í hjónaband þá um sumarið. Voru þau hjón bæði ágætlega gefin og hagmælt. Þau bjuggu síðan 13 ár á Syðra-Hóli og síðar nokkur ár (6 –7) á Hafursstöðum. Þau áttu saman átta börn, þrjá syni og fimm dætur. Meðal þeirra var   MEIRA ↲

Guðmundur Jónsson (f. um 1764) höfundur

Lausavísa
Hann í minni hafði lög